Ertu viss um að þú vitir hvað þú ert að tala um? Allavega í lagi með mig.
Geforce 7950 GX2 er 2 kjarna útgáfan af venjulegu 7950 kortunum og er þessvegna eins og 2 slík kort.
Þessvegna myndi ég halda að þannig kort myndi standa sig betur en 8800 GTX, í GoldSRC vélinni allavega(sem meðal annars, counter strike er á). En 7950 er ekki dx10 kort sem er náttúrulega pínu galli, verst að þegar dx10 leikirnir koma verður 8800 gtx löngu orðið úrelt myndi ég skjóta á.
Svo að það er alls ekki svo mikill munur á performance hjá 8800 GTX og 7950 GX2.
Bætt við 23. maí 2007 - 22:15
en jú í sumum hlutum sigrar 8800 GTX allt.