Leiðbeiningar:
1. Lestu nafnið á servernum
2. Ef nafnið er Scrim 1 þá notar þú 5a ef Scrim 2 þá 5b
3. Horfðu vel á lyklaborðið
4. Skoðaðu vel hvort þú sért með caps lock á, það ætti að vera slökkt á miðju ljósinu uppi hægra megin merkt með stóru A-i.
Til að slökkva á Caps Lock, ýttu þá á Caps Lock takkan við hliðina á “A” (vinstra megin)
5a. ýttu varlega á takkana “s,c,r,i,m,1”, þetta verður að vera í þessari röð og ekki hafa bil á eftir “m” og á undan “1”
5b. ýttu varlega á takkana “s,c,r,i,m,2”, þetta verður að vera í þessari röð og ekki hafa bil á eftir “m” og á undan “2”
6. Ýttu svo með músinni á connect/join/ok
Þessar leiðbeiningar voru í boði Mercators
[quote=Jakob]Æji vá, fékk déjà vu í cs[/quote]