Rétt í þessu var að klárast úrslita leikurinn í Field of Honor 2007.
Það var viðureign á milli #NLGamers og #OMG.css .
Sem endaði með sigri OMG (OwnsMyGame).
Þeir unnu tvö kort af þremum.
- de_cpl_fire 16 - 10
- de_dust2 16 - 10
Við hjá Half-Life.is ásamt öllu crew-inu :D, viljum óska OwnsMyGame til hamingju með sigurinn. :D
Þið getið svo lesið meira um leikinn hér.