Sælir

Er búinn að vera að reyna að recorda nokkur HLTVs fyrir Oldies Geðdeildina (innanhúsmót). Málið er að HLTV kemst inn á server og allt í lagi þar. Geri svo “record nafn” En svo eftir fyrsta leikinn fann ég aldrei .dem skránna . Var hvergi að finna á tölvuni! gerði auðvitað “stoprecording” eftir leikinn. Prufaði meirað segja að gera “record annaðnafn” en HLTV sagði “ already recording” Þannig að ég hélt að þetta væri auðvitað pottþétt að virka.

Hvað getur verið vandamálið með þetta ?
[.Oldies.]Bandit