auðvitað fáum við ekkert núna, enn þessar auglýsingar eru líka bara á frumstigi þegar fyrirtæki geta haft auglýsingu í sjónvarpi í löndum eins og t.d þýskalandi gegnum tölvuleik þá gera þeir það
þar af segja ef það höfðar til þann hóps sem spilar og horfir á hltv/leiki í sjónvarpi
Valve fá peninginn, leikjaumsjónendurnir ráða engu.
og svo að þú keyptir leikin á “uppsprengdu verði”
þá gengur ekker að þú kaupir leik einu sinni og það er verið að þjónusta þér í tugi ára eftir á með allskonar uppfærslum og í orðsins fylltu merkingu nýjan leik, 1.3,1.4,1.5,1,6 þetta eru 4 mismunandi leikir sem þú fékkst á verði eins, burstéð frá því að þú hefur spilað þetta í einhver ár fyrir 800 kall ?
Nefnast uppfærslur sem laga hina og þessa galla.
þú kaupir þér leik útí bt núna, einvern total war leik eða einhvað og hann kostar 4000-5000 þú spilar hann í mánuð og svo hefur þú lokið þér af honum
Ertu að segja að það komi aldrei út uppfærslur fyrir Total War?
auglýsingar í tölvuleikjum er framtíðin og það er alveg ljóst að server eigendurnir eru að fara að auglýsa sjálfir með þessum auglýsingum og gefa valve prósentu af arðnum
Leikjahýslarnir fá ekki krónu. Eigendur hafa alltaf geta auglýst í t.d. MOTD og hafa gert það í langan tíma. Auglýsingar í leikjum eru ekkert nýtt fyrirbæri. Það er bara verið að ganga ALLT OF LANGT með þessar auglýsingar!