Í tölvufræði í skólanum mínum þá er ég í hópverkefni með þremur öðrum félugum mínum og verkefnið er að við þurfum að setja fram könnum með 2 spurningum og spyrja 100 manns þessara 2 spurningar og finna svo “fylgni” þessara spurninga og gá hvort svörin tengjast eitthvað…
2 spurningarnar eru:
1) Hversu mörgum tímum eyðiru fyrir framan tölvuskjáinn á dag að meðaltali?
2) Hversu mörgum tímum(eða mín.) eyðiru í heimalærdómi á dag að meðaltali?
takk fyrir þeir sem svara
Til lengri tíma litið erum við öll dauð.