Eru TFC spilarar landsins orðnir svona hrikalega fáir að ekkert gerist hjá þeim hérna á Huga?
Eða! …. Eða getur verið að þessir sömu TFC menn, séu ekki alveg að nenna að standa í bullinu eins og er að koma fram hér á “sumum” þráðunum allavega. Allavega er mín reynsla sú að ef ég kem með komment á huga þá má þakka fyrir ef engin svör koma í stað þeirra svara sem eru svotil gagnslaus eða hreinlega bara skot á mann ef maður hefur gerst svo djarfur að spyrja ráða.
Ég vill vona að TFC menn séu bara svo kúltiveraðir og kurteisir að þeir sleppa því frekar að “tala” eða gefa stutt og greinargóð svör þar sem við á.
Annars vildi ég benda á að það er verið að “reyna” að halda uppi TFC samskiptum á #tfc.is á Irc, en þar kemur fyrir að við eldri mennirnir, tilkynnum í topic ef eitthvað stendur til, eins og td. ef einhver spilamennska stendur til á fortress serverunum.
Endilega að láta sjá sig á serverunum meira, þetta er ekkert mál ef einhver einn byrjar að fara inná serverinn þá koma oftast fleiri fljótlega (það er allavega mín reynsla)
Látum ekki TFC deyja alveg, allavega ekki fyrr en TF2 kemur út (Hvenær sem það nú verður hehehe)
SMOOOTH(y) að bulla “again”