Jæja.

Fyrir 2 dögum síðan hafði Mangiacapra fyrrverandi spilari 4Kings og einn sá frægasti spilari í cs heiminum samband við mig.
Og bauð mér að koma í núverandi lið hans sem kallast Praetoriani eða bara www.Praetoriani.net og ákvað ég að taka því boði rétt áðan
þar sem þetta er mjög spennandi að fá að spila með stóru nöfnunum þarna úti. En í boðinu var að ég þyrfti
að hitta liðið í hollandi og æfa með þeim i 3 vikur fyrir SHG i Hollandi. Ég fer því á morgun (Miðvikudegi) og hitti strákana
og byrjum við strax að æfa og svo bootcömpum við með digitalmind i næstu viku. Eftir 3ggja vikna bootcamp
förum við svo á SHG og ætlum okkur að reyna gera stóra hluti.
Og eftir SHG er það ESWC Qualifier og Assembly 2007 France.



Ég er alveg rosalega spenntur og verður þetta þvílíkt ævintýri að fara út og einnig fá séns að spila með
Mönnum sem maður hefur horft á lengi útí heimi og fæ ég það skemmtilega hlutverk að ég mun vera Ingame leader(SQL).
Vona að þið íslendingarnir munuð horfa á mig og styðja liðið;).

Lineup:
sPiKe
Mangiacapra (fyrrum 4Kings meðlimur)
Harriman (Fyrrum 4Kings meðlimur)
Muh (talinn besti spilari hollands)
Xire (Spilaði með mysod og dM)





Bætt við 23. janúar 2007 - 18:23
Allaveganna er í óla tölvu

sPiKe….. :P