Núna þegar ég var að skipta frá Wingman Gayming og Icemat yfir í IntelliMouse Explorer 3 og hækka sensitivityið mitt í leiðinni var ég að pæla hvort að skipunin zoom_sensitivity_ratio væri lögleg á Skjálfta? Mig minnir að hún var ekki lögleg seinast en ég veit að hún mun vera lögleg á CPL World Championships í Desember og ég sé enga ástæðu þá fyrir því að hún skuli vera bönnuð á Skjálfta? Any p1mpish comments?

-ccp|Ravenkettle
-ccp.NeuroN
Ravenkettle