Ok ætla að svara þessu ótrúlega bjánalegu svari með einfaldri og svo auðskiljanlegri rökfærslu að meira að segja þú ættir að skilja þetta.
Celph lentu á síðasta lan móti í 4 sæti. Þar voru liðin seven, mta, exile á undan þeim. Núna eru bæði seven & mta hætt, og exile er nýbyrjað aftur, nema hvað þetta er ekki beint sama klanið. Þar sem 2 lið á top 4 hættu gefur 4-2 = 2 lið, sem eru liðin celph og exile. diG hefur bæst inn í hópinn og finnst mér þeir eiga heima á top3.
Nú ætla ég að snúa mér að nova.
noVa, hefur _ALDREI_ unnið eitt mót, eitt lan eða gert eitthvað yfir höfuð sem ég hef tekið eftir. Þið spilið að mér sýnist 1 í viku, meðan að exile & celph eru súper active og eru að spila á milljón.
Afhverju í andskotanum ættuð þið að vera í top2? ég bara spyr.
diG er svipað og celph & exile núna, en ég veit að þeir eiga ekki eftir að nenna að spila jafn mikið og celph og exile, svo ég reikna með því að þeir eigi eftir að dala svolítið miðað við hin tvö.
RWS eru að gera góða hluti með joa|/|arr og sharpW að rústa öllu (?). Síðast tapaði ég skrimmi vs sharpw með mta, þegar að calculon var að spila, nuff said.
Hugsaðu þig aðeins um næst áður en þú ákveður að drulla yfir menn og horfðu raunsætt á hvernig staðan er í dag.
Bætt við 18. janúar 2007 - 23:23
En já þetta svar hjá þér Shayan fékk mig all svakalega til að hlakka til að spila á móti ykkur í icelandic online, sem mér finnst snilld að emmi sé að nenna að hosta.
celph kaztro