Blessaðir.

Ég var að fá mér eitt stykki Nvidia GeForce NX7600GS 256mb AGP8x og með því fylgdi diskur með driver.

ég setti kortið í og installaði, eftir það opna ég skjákortið og ætla stilla það eins og mér finnst best.

Þegar ég opna kortið: hægri smelli; properties þá fæ ég einhvern valmöguleika sem heitir MSI Clock.

Mig langar að spyrja fyrir þá sem kunna á þetta hvernig er þetta best stillt, ef ykkur vantar infó um tölvuna mína er það, inni þessu er t.d. 2D clock og 3D clock, memory clock og Dynamic Over-Clocking Technology:

Intel Pentium 4 2,8 ghz
1GB kingston Ram
Nvidia GeForce NX7600GS 256mb AGP 8x
Samsung 250GB harður diskur
Aopen 220w aflgjafi