ég verð nú að segja að mér blöskrar við notkun á þessu dæmi.
ég var að spila á server um daginn (32 simnet) og voru þar gaurar að brúka kjaft á full, og var admin_vote_kick notað óspart. HVAÐ ER AÐ YKKUR??? Þetta á EKKI að nota á þann sem manni er illa við, heldur þá sem eru AFK í fleiri fleiri leiki, eða þá sem respawna eða eitthvað í þeim dúr. EKKI TIL AÐ VERA VONDUR VID NÁUNGANN!
Annað dæmi. ég vissi í gær að [mygOd] terror var að svindla í gær (með feitt wallhack og aimbot) ég var að taka demo og fara eftir reglum en ALLTAF VAR VERIÐ AÐ NOTA ADMIN_VOTE_KICK. mig langaði nú bara að BANNA gaurana sem gerðu þetta, en nafnið hans var ekki sýnt, svo hann slapp fyrir horn, svo loksins tókst mér að banna hann (okok ég viðurkenni, ég var á irc-inu í hálftíma til að fá upplýsingar um hvernig á að banna fólk með rcon =)) (dont laugh ;))
En fólk, EF GAUR ER AÐ SVINDLA Á simnet SERVER, takið þá demo, og wonID og sendið Zlave, eða FARIÐ Á IRC, OG TALIÐ VIÐ ZLAVE eða MIg, EKKI GERA ADMIN_VOTE_KICK, því hann kemur bara aftur og aftur og aftur og aftur, hann þarf bara að gera /retry og þá getur hann komið aftur!
Have fun on the servers, and Good Game =)