Ég sendi inn kork fyrir jól um að þessi tölva var til sölu, en ég var síðan ekki fær um að láta hana frá mér fara. En ég er tilbúinn og hér kemur hún aftur ;)

Mynd af vélinni

Þetta er dúndur vél hefur til dæmis unnið Hive Invite 2006 og var það enginn annar en seven|dynamo sem spilaði á henni, og hafi hann sagt hana vera svo magnaða að hann bauð mér systir sína í skiptum fyrir vélina.

AMD64 Athlon 4200+
GeForce 7800GS 256mb OC Version
Western Digital Raptor X 150GB SATA (10.000 snúninga, 16MB bufffer)
G.Skill F1-3200PHU2-2GBZX (2x1GB, DDR400, CL 2-3-2-5)
XPC Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN21G5
Dell 19" Flattgler
Logitech G5 Mús
QcK+ Steel Mouse Pad

Þetta er basicly allt sem þér vantar til að spila hvaða tölvuleik sem er, þetta er með þeim bestu skjám sem ég hef notað með fps tölvuleikjum. Þetta er besti Raptor sem peningur getur fengið á íslandi og spilar mjög mikið inní performance á vélinni og eftir að ég fékk hann hefur tölvan alldrei verið betri.

Er hugsanlega til í að taka uppi/skipta gegn lappa þá aðalega macca, en allt kemur til greina.

Bætt við 11. janúar 2007 - 16:58
Getið haft samband við mig á msn: william@williamth.com
seven william