Sælir, í dag tilkynnti CEVO deildin, sem er ein virtasta online source keppnin, að þeir myndu skipta út venjulegu möppunum sem verða á næstu aðal og professional deildinni þeirra og munu þeir nota cspromod möppin í stað þeirra sem voru fyrir en þessi möp verða gefin út næstkomandi mánudag eða 15. janúar.
Möppin sem verða gefin út verða csp_inferno, csp_dust2,csp_train og csp_nuke.
Þessi möp eru byggð þannig upp að líkjast 1,6 sem mest og tryggja því meiri keppnishæfari leiki í stað þess að festast t.d. í bláu hurðinni í inferno eins og sumir vitleysingjar..nefni engin nöfn >D en þessi möp gefa einnig hærra fps fyrir slakari tölvur.
Tel ég að til þess að source samfélagið á íslandi geti þróast að einhverju viti þá þurfi hinu íslensku severarnir að taka upp þessi möp sem fyrst. Einnig að næstkomandi online mót sem ég held að sé mótið hans Smára? noti þessi möp.
Hægt er að lesa fréttina hérna http://www.gotfrag.com/css/story/36090/