undarlegt þegar að fólk talar um hvað það er með mikið fps í source
ég er með XFX 7900 GT en ég er samt ekki að fá nema í þessum stóru möppum ca 60 - 90
í litlu möppunum (t.d. einsog inná GOM gun game) er ég að fá ca 100 - 150
en þegar að fólk er að fá 80 - 100 á 6600 GT korti þá er það alveg augljóslega að spila í annari upplausn og mun minni gæðum
málið er að ég er með allt í High, reflect all, og spila í 1024x768
ef að ég lækka t.d. í 800x600 þá hoppar þetta fps upp um lágmark 30 í viðbót við báðar tölur, ef að ég breyti einhverju öðru þá bætist við það einnig, þannig að ef að þið eruð að taka fram einhverjar svona fps tölur þá er lágmark að taka fram upplausn og stillingar
og ekki reyna að halda því fram að 6600GT sé að fá 80 - 100 í 1024 með allt í high, vegna þess að það er pure lýgi