Jæja vegna smá misskilningar á milli mín og Andra ZiRiuS þá hefur þessum þræði verið eytt 2svar af huga en núna er hann búinn að gefa grænt ljós á hann..

Hann fjallar um command í cs.. well læt vigga bara útskýra restina..

Tekið af WarDrake corner :

Það kannast allir við það að þegar 2-3 spilarar eru eftir og þú ert dead að skipta rosalega hratt á milli og þú sérð allt í einu gaurinn, sýndist hann vera þarna fyrir utan B, nema þetta er svo hratt að þú sást það ekki almennilega, well, ég veit um 1stk command til að hægja á milli skiptinga, get ekki sagt ég hafi notað þetta oft, stundum þegar ég vildi vera fífl.
En segjum sem svo að við séum að spila Dust2, 2 vinir eru á lífi, 1 er á long og hinn er að fela sig inná B, þú, fíflið, ákveður að smella þessu commandi í gang og þá slefast cameran á milli og nei hææ hann er að rölta út um middle og hinn gaurinn er að labba upp short… skalt vona að þú sért ekki að recorda demo og sért að keppa í einhverri keppni, því þú yrðir bannaður á núll einni ef upp um þig kæmist.
Ég ætla láta fólk pm´a mig á irc og leyfa þeim að ráða, 80% já þarf að nást til að fólk fái að vita þetta command, þá mun ég uppfæra þessa grein með því.

Mig langaði að mótmæla þessu algjörlega, þetta er mesta bug í leiknum og er kolólöglegt. Þetta er eins og að geta speccað óvininn í freemode eins og á public, glatað.

Viggi, endilega haltu þessu commandi fyrir sjálfan þig, það langar engum að lenda í því að þetta sé notað ætíð á móti þér.. sama þótt þú fáir 99% já, endilega ekki segja þetta.

Ég býst við að cannerspilarar séu á sama máli og ég.. ímyndið að lenda í þessu í hverju fjandans roundi þegar þú ert 1vs2 eða fleiri, gjörsamlega handónýtt..

_ENDILEGA_ segið nei við WarDrake á irc. thanks.
luuunatic