Þar sem þú ert fyrir innan eldvegginn þarf þú að tengst innri ip-tölu. Hvernig gerir þú það?
Þú ferð á þá tölvu sem vent srv er á og ferð í start - run - skrifa: cmd - þá ætti að byrtast svartur gluggi þar sem þú skrifa: ipconfig - þá færðu: IP Address … : 192.168.1.x (x táknar einhverja tölu sem ég veit ekki hver er hjá þér. Mjög sennilega færðu eitthvað þessu líkt). Þetta er sú ip-tala sem þú notar til að tengjast servernum. Ef þú ert með Window eldvegg eða einhvern annan eldvegg þarftu annað hvort að slökkva á honum eða opna fyrir port á þeim líka. Einfaldast er að slökkva á honum.
Fyrir vini þína til að tengjst vent serv.
Þar sem þeir eru fyrir utan eldvegginn tengjast þeir ytri ip-tölu eða public ip-tölu sem ISP skafar þér (ISP er annað hvort Síminn, Vodafone eða Hive. Líklegast einhverjir af þessum þremur). Það sem þú gerir til að fá þessa ip-tölu er að fara á
www.myip.is og þar ættir þú að fá uppgefna ip-tölu. Þessa ip-tölu lætur þú vini þína fá og þeir nota hana til að tengjast vent srv þínum.