Ok, ég er búinn að eyða öllum gærdeginum í að fylgjast með og prufa allan andskotann til að laga skjákortið mitt
GeForce II MX 200
Málið er að þegar ég er í CS þá er fps bara í kringum 20, á 32 manna servernum í miklum hasar, 5 fps.
Ég fæ alveg max_fps þegar ég horfi upp í loftið en fjandinn hafi það, ekki nenni ég að spila svoleiðis :Þ
Ok. Ég er með Detonator XP, Windows 2000 (hef ekki lent í veseni með það), 466 Mhz tölvu (já hún er lítil), vertical sync af, nýjan BIOS, búinn að ná í tweak fyrir kortið.
Er þetta móðurborðið, nei sennilegast ekki, því það fer ekker í rugl nema ef ég horfi á einhvern player.
er þetta ekki skjákortið?
Framleiðslugalli?
Mig vantar alveg ferlega hjálp með þetta helst strax, því ég er að verða vitlaus á höktinu og lagginu sem myndast af þessu í CS.
og PlayBoy, ekki vera að segja svona eins og í gærnótt, því ég kom alls ekkert inná Fortress A til að spila heldur einungis til að tjekka fpsið hjá mér, var varla að horfa eftir playerum!
ViceRoy
Arrr…