-heapsize 524288 = tekur 524,288 megabæt af vinnsluminninu þínu og notar það eingöngu í cs
-w 800 -h 600 = Læsir upplausninni í 800*600
-freq 100 = Læsir HZ á skjá í 100hz
-16bpp = 16 bita grafík getur líka stillt það í options í cs
-noformaccel = engin hröðun á músinni ingame
-dxlevel 90 = Neyðir skjákortið til að notast við direct x 9.
-zone 4096 = ekki guðmund
-noipx = tilgangslaust og græðir ekkert á þessu þar sem þetta er ekki sýnt hvortsemer
-nojoy = engin joystick, tilgangslaust líka
-numericping = ekki guðmund en tilgangslaust veit ég
-noaafonts = ? tilgangslaust
-noforcemparm = man ekki hvað þetta þýðir en notast með noforcemaccel skipuninni til að koma í veg fyrir hröðun