þú veist greinilega ekki hvað þú ert að tala um þar sem að framleiðsluaðili skiptir “yfirleitt” voða litlu.
Tökum t.d. bara 6600 GT kortið sem var vinsælt í þá daga.
Var gefið út af Sparkle, MSI og Evga og ASUS og jafnvel fleiri framleiðundum og ég sá á netverslunum búða að það voru sömu Core Speed og Mem Speed og sama bandvídd og allt. Allavega mér finnst skipta mjög litlu máli hver framleiðir kortið.
Sumir kannski eins og þú hafa slæma reynslu frá sumum framleiðundum og þess vegna hefur þú þessa skoðun, ég virði hana…..