ég er að gera allveg mergjað map (að mínu mati:) sem er orðið flott og flókið fer í hass hjá mér. það byrjaði þannig að ég gerði lítið og einfalt map og runnaði það með “run” takkanum og allt gekk vel og ég fékk nýar hugmyndir setti þær inn runnaði aftur og aftur og aftur… og alltaf varð mappið flóknara og flóknara. síðan núna er ég kominn með svona frekar flóið map en mundi samt ekki telja það flóknara en de_dust eða de_cbble en þegar ég ætla að runna mapið með “run” takkanum byrjar það að breita því en stoppar á:
BasePortalVis:
10..20..30..40..50..60..70..80..90.. (20.30 seconds)
LeafThread:
og svo frís allt og ég þarf að fara í “end program”
ég er ekki sáttur við þetta vegna þess að mér finnst þetta ógeðslega flott map og vill helst ekki þurfa að deletea því og gera það aftur.
P.S ég get allveg keyrt upp önnur og einfaldari möp.
)-(as)-(
er ósáttur maður