Jæja nú eru aðeins 2 leikir eftir í #counter-strike.gather onlinemótinu og það eru: úrslitaleikur úr neðri hluta og úrslitaleikur úr efri hluta.
Þeir eru qPimpz - rws í efri hluta og cc - demo í neðri hluta.
Þessir leikir verða báðir spilaðir í dag/morgun þannig stay tuned fyrir HLTV.
Og já, þann 24.október hefst nýtt #counter-strike.gather onlinemót og það verður betra mót en það fyrra þar sem við lærðum af mistökum okkar og viljum afsaka okkur fyrir það.
Það munu 16 lið geta skráð sig, ég ætla að reyna að finna 16 lið sem ég er viss um að forfeiti ekki svo geta hin liðin sótt um ef það vantar lið.
Endilega commentið hérna um hvort þið væruð til í að borga ( eins og fyrir deildina ) og fá þ.a.l verðlaun eða bara taka þátt frítt og fá það að verðlaunum að vinna mótið..=)!
Ég er að leita eftir 2 adminum ásamt mér, slug, zreaM og j1nx.
Vantar svo líka gather bot inná sá aðili sem reddar mér honum fær voice..=)!
Verið á #counter-strike.gather og kíkið á www.rikur.net/online
Takk fyrir mig :D
Bætt við 14. október 2006 - 11:21
Svo vill ég minna á að leikskipulagið verður öðruvísi.