Orðið mjööög langt síðan eða nokkur ár síðan ég lék mér í þessu þannig að ég var að pæla í að bleyta á mér tærnar með blóði og tilheyrandi drápum og skytteríi :)
En örfáar spurningar:
Eru fleiri sem spila gamla góða CS heldur en Source eða er ég að misskilja?? Hvernig eru svindlararnir núna? Ennþá jafnmargir nún eins og þegar maður hætti??
Sko, segjum að það séu 10 - 15 scrimmandi clön í source og svona 25 í 1.6 …. segjum að á public séu svona 5 á hverja 20 að hacka. Í scrimmum eru væntanlega mun færri þar sem að þú ert að spila vs. gaurum sem þú oftast þekkir
Bætt við 9. október 2006 - 17:24 í source á public eru like 1 á hverja 50 að hacka
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..