Búinn að spá í að fá mér nýtt kort, mér sýnist á öllu að það sé akkilesarhællinn á tölvunni. Mælið þið ekki með GeForce 64mb á 13000kr, er það ekki ágætt?? En stýri kerfi, hverju mælið þið með?? ekkert rugl, bara svar>:)
Þessi GeForce MX 200/400 kort eru nú ekkert spes. Tapar mjög miklum fps á að fara ofar en 800x600. Myndi frekar fá mér GTS/Ultra sem fara að hrynja í verði núna eftir að Titanium línan kom út.
Win2k er fínt fyrir leiki. Þú færð reyndar aðeins færri ramma en í 98/ME en þetta stýrikerfi lágmarkar allt vesen og vandræði.
Í rauninni er win 98 best en það crashar svo oft og bara með því að installa nokkrum drivers vitlaust springur talvan þín og cs sukkar.
Win2000 fyrir áræðanleikan og ég pers mæli með því, var með 98 skipti og núna er ég nýr maður =].
winxp veit ekki sumir eru að hvarta að músin hreyfist hægar en venjulega í leiknum, hef testað og það reyndist vera rétt hjá vini mínum. Svo eru sumir vanir því og með aðra mús en gaming mouse og þá reddast þetta. Audda koma síðan driverar seinna sem bjarga öllu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..