Hérna núna ætla ég að koma með smá statement frá exile og vonandi á þetta við fleiri lið á klakanum.
Við hérmeð viljum biðja mótspilandi lið og aðila um að ef þeir vilja hafa HLTV inná æfingarleikjunum okkar að spurja okkur áður en lagt er inná serverin, Á móti munum við auðvitað spurja um hvort við viljum hafa HLTV inná leiknum.
Skiljanlegt er að margir segji “ha spurja við látum ykkur fá hltv eftirá” en það er spurning hvort að fólk vilji hafa HLTV inná vill ég biðja ykkur um að bera þá virðingu sem við berum gagnvart ykkur sem spilurum og liðum að biðja um leyfi eins og við munum gera, en vill ég sjá að þetta sé sameiginlegt samþykki beggja liða.
Það er ekki gaman að henda sér inná server gegn liði og svo alltíeinu kemur HLTV óboðið inná server án samþykkis, þykir mér þetta dónaskapur og vonandi finnst ykkur það þannig að ég bið ykkur biðjið um leyfi með að nota HLTV á æfingarleikjum alveg sama gegn hverjum til að fá sameiginlega virðingu og ákvörðun í staðinn fyrir að vera með dónaskap og yfirgang.
Vill ég biðja afsökunnar á orðaskaki sem hefur orðið inná server vegna þessa vandamáls en sumum finnst þetta bara dónaskapur.
Kv. OmegaDeus