Hefur þetta “moviemaking eðli” eða hvað sem það kallast inní þér, alveg flott gert hjá þér nema hvað ég mæli með betri gæðum ( vegas, photoshop og eitthvað þannig stuff ) Svo sleppa þessu slowmotion alltaf, gott að hafa smá en ekki svona mikið. Hafa introið 1min ekki meira og ekki nauðga tab svona mikið þegar þú ert á public. Svo mæli ég sterklega með að þú komir þér í clan og farir að scrimma og setjir HLTV inná server og recordir það bara, mikið þægilegra að mínu mati. Halltu bara áfram að æfa þig ;)
Bætt við 18. september 2006 - 14:23
Endilega fáðu þér irc og nnscript, www.google.com og skrifar nnscript :D, og farðu á #mta eða #dream5studio og talaðu við tGc`kung[d5s] eða mta|dezegno og talaðu við þá, þeir eru örugglega til í að hjálpa þér. Svo kannski mta|joig eða ax`shiNe.