Jæja þá er 3.umferð búin og 4.umferð að byrja, sem að mínu mati inniheldur mest spennandi leikina, allavega mikið að þeim.
Hér ætla ég að spá fyrir þessari umferð :D.
4.umferð de_cpl_strike deadline 17.september
A riðill
diG - qPimpz [25 - 5] Bæði sterk lið en diG eru einfaldlega alltof sterkir.
demo - duality [18 - 12] Gæti farið á báða vegu en demo er alltaf demo..
GU - GD [11 - 19] Gæti líka farið á báða vegu veit bara að ef BoGi spilar þá taka GD þetta.
B riðill
mta - ram [18 - 12] Þetta verður hörkuleikur en ég spái mta sigur vegna þess að þeir eru betri að mínu mati.
rws - tGc [26 - 4] No comment…:D
ax - toB [13 - 17] Tæpur leikur en ég held að toB hafi þetta með invisiouz og dabbeh…hefði spáð þessu meira í hag fyrir toB en þar sem að þeir eru ekki búnir að standa sig þá spái ég þessu svona.
C riðill
exile - rcL [17 - 13] Enn einn massa leikurinn sem rcL gætu alveg unnið samt finnst mér exile einfaldlega betri.
cuc - touch [13 - 17] Og aftur kemur spennandi leikur sem getur farið á báða vegu, flestir úr cuc voru í touch eða tengjast því einhvern veginn. Svo er það bara zreaM sem rústar
Use - vantarlið [x - x] Held að vantarlið rústi Use…heeee:) allavega þá vantar lið :)
D riðill
Hyper - cc [13 - 37] Ætla ekki að spá fyrir þennan leik en þar sem að við tókum sweet þá held ég að við getum alveg tekið Hyper…:)…1337
Sweet - vantarlið [x - x] vantarlið…
celph - ha$te [16 - 14] Andskoti jafn leikur þar sem bæði lið geta sigrað hef enga hugmynd um hvernig þessi lið spila í strike en þetta getur farið á báða vegu…samt spái ég celph naumum sigri.
BTW. þá vantar 2 lið endilega skrá sig..er búinn að tala við unity og oasis en þau vilja það ekki af einhverjum ástæðum :<. Liðin sem koma inn byrja með roundin sem “Vantarlið” er með og það lið sem skráir sig á undan má VELJA fyrir hvaða “Vantarlið” það kemur.
Allt um mótið á www.rikur.net/online og #counter-strike.gather
Bætt við 11. september 2006 - 10:07
Já bæta við…Allir leikir sem admin veit ekki hvernig fóru ( eru s.s ekki skráðir á síðunni www.rikur.net/online ) þeir verða að vera í topic hjá liðunum sem spiluðu þá eða í PsyBNC privatelog hjá adminunum. :)