Afhverju næ ég ekki að halda fps-inu stable í 100 eða bara stable yfir höfuð.
Er með AMD Athlon 64 X2 dualcore 3800, 2GB vinsluminni og 7900GT skjákort. Þannig að hardware-ið er ekki vandamálið.
Hvaða stilling er að bögga mig? Er búinn að taka Vertical sync af oooog, ég bara veit ekki.