
Nú er ég með eina “noob-a” spurningu í samb. við Counter Strike 1,6.
Ég heyrði eitthverntíman að maður ætti að nota sérstakt forrit til þess að setja inn auka Sprey ?
Er þetta rétt og ef svo er gætuð þið þá bent mér á það forrit ásamt leiðbeiningum ?
Ef ekki sagt mér hvar mappan með spreyunum er, ég eyddi óhemju tíma í að reyna að reyna að finna þessa möppu en gat það ómögulega.
Með fyrirfram þökk,
Kv. Aano