Fyrst, þarf 2 tölvur báðar með netkorti, síðan þarf svona venjulegan “Hub” sem báðar tölvur tengjast við og ADSL´ið á að tengjasst við þennan hub.
Eftir það fáið þið ykkur All Aboard SE, á www.internetshare.com, þið getið fengið svona “Demo”, eða “Trial Edition”, þetta er MJÖG einfalt forrit til þess að deila internettengingu fyrir 2. Ein tölvan er “Server”, sú sem tengist við netið og hin er “Client”, allt virkar næstum sjálfkrafa og ef einhver vandamál eru alls kyns skjöl sem fylgja með.
Einföld skýringamynd!:)
1—-HUB
HUBHUB—-ADSL
2—-HUB
Ravenkettle