Og ef maður er ekki með ip-tölu af server með þetta .. þá keyrir maður upp CS .. þar sem maður velur venjulega “Play Online” velur maður frekar “View Game” (getur reyndar farið í “Play Online” til að fá sömu útkomuna .. nema að maður þarf að fara í “Filter” og velja “Spectator Proxy”) .. þá kemur upp alveg eins menu og maður hefði valið “Play Online” nema að serverarnir sem koma hér eru bara þeir sem eru með Spec Mode'ið í gangi ..
Maður sér munin svo á serverum með að venjulegir sem maður spilar á eru gulir á litinn (stafirnar sem sagt) og Spec Mode serverar eru grænir ..
Til að joina svona server .. þá velur maður bara einn grænan og þar sem myndi venjulega standa “Join Game” stendur núna í staðinn “View Game” ef þetta hefur verið rétt gert .. þá er bara að ýta á takkann til að joina servernum .. en það er EINGÖNGU hægt að spectate'a svona .. ekki hægt að spila ..
Takkar sem á að nota eru jump og crouch takkarnir ..
Crouch takkinn gerir það að ef þú ert í 3rd eða 1st person view, þá kemur lítið map í vinstra horni sem er overview af mappinu og þar sjást líka púnktar (rauðir fyrir terr og bláir fyrir ct) sem tákna leikmennina ..
Og ef þú ert með eingöngu overview mappið í gangi og ýtir á crouch takkann .. þá kemur annahvort 1st eða 3rd person view í litlum glugga í vinstri horninu ..
Smá sýnishorn:
http://www.simnet.is/spaz/de_cbble0004.jpghttp://www.simnet.is/spaz/de_cbble0005.jpghttp://www.simnet.is/spaz/de_cbble0006.jpghttp://www.simnet.is/spaz/de_cbble0007.jpghttp://www.simnet.is/spaz/de_cbble0008.jpghttp://www.simnet.is/spaz/de_cbble0009.jpgOg svo svona í lokin .. ef maður tekur demo af svona leik og segjum að leikmennirnir hafa heitað 1,2,3,4,5,6,7,8,9 og 0 .. og að þú hafir verið að fylgjast með leikmanni 3 allan tímann og allan tímann í overview meðan þú varst að taka upp demoið .. þá geturðu SAMT fylgst með HVAÐA LEIKMANNI SEM ER þegar þú spilar demoið svo og valið hvaða view þú vilt .. ekkert nema SNILLD!!