Ok, er að reyna búa til lítinn 4 manna server svo nokkrir félagar mínir getum leikið okkur. Ég hringdi í Hive og bað um að opna port 27015 á mína IP tölu.
Svo starta ég Source Dedicated Server og set upp server. Ef ég adda Ip adressunni sem er efst í SDS(Source Dedicated Server), semsagt innanhús IP töluna mína á All-Seeing-Eye sé ég að serverinn er þar og virkar. En enginn getur tengst í gegnum www.myip.is töluna, þótt portið 27015 sé að forwardast.
Prufaði að slökkva á ZoneAlarm og restarta SDS og reyna að adda www.myip.is ippunni, en ekkert kom..
Veit einhver hvernig ég á að laga þetta?