Það verður nú bara að segjast eins og er, þetta er orðið virkilega þreytt þetta packetloss. Ég veit ekki um ykkur en að hiksta MJÖG stöðugt á 15-30 sek fresti getur eyðilagt alveg fyrir manni Counter-Strike leik og er ein helsta ástæðan að ég er næstum hættur að spila hann pöblik, þetta lagg er SÍFELLT og STÖÐUGT að ergja mann í leik og það hættir ALDREI!!!
Mosi(jonbondi) er vanur að glotta og hampa Islandia á irkinu þegar við kvörtum undan Simnet PL og ég verð að segjast að ég er alvarlega að hugsa um að skipta um þjónustuaðila,
ætla Simnet ekkert að gera í þessu?
-ccp|Ravenkettle