Núna á miðvikudaginn hefst Deildin Double Elimination Cup.
Liðin hafa verið seeduð niður og eru þau eftirfarandi:

#1Demolition
#2Stasis
#3Celphtitled
#4GD
#5RWS
#6ha$te
#7Touch
#8VON
#9Eclipse
#10sxc
#11Open-Fire
#12Wac
#13Supersonic
#14TSN
#15ram
#16BYE


Jæja ég tók eftir því að við í demolition vorum seedaðir efstir.. hvernig heldur fólk annars að þetta fari ?

… ágætt að fá svona efstu 3 liðin ;)


——-
demolition|Deccan