Hæ.
Ég var að fá mér nýja vél.
Hún er svona:
Örgjörvi: AMD Athlon 64 4200+ Dual Core (2,2gHz, 2x 512kb cache)
Skjákort: nVidia Geforce 7300GS (512MB, 550mHz minnishraði)
Móðurborð: Asus K8VM
Keyri hana á 10000 rpm stýrikerfisdisk.
Málið er að ég var að update-a Counter Strike Source og ég rétt slefa upp í 50 FPS.
Vsync er off(búinn að prófa bæði og virkar jafn illa) og ég get ekki séð hver vandinn er.
Hjálp, anyone?