Jæja, hvernig halda menn að leikurinn fari í iCup?
Ég segji mta 16 > demo 9, ef demo byrja CT, nema að demo nái ótrúlega góðum CT parti(etta er cbble right?) en ef mta byrja CT þá gæti þetta farið svona 16 > 2-4.
þetta er ekkert team vargur þó að vargur sé bestur í demo :).. s.s öll lið á íslandi eiga að vera kölluð eftir þeim sem er bestur í claninu, þið eruð bara abbó að hann sé í demo en ekki ykkar! potto. :) þá veit ég það takk fyrir mig. annas held ég að mta rústi okkur ;D
Vargur er tvímælalaust heitasti spilari landsins EN ég vona ekki að við séum svo lélegir að við töpum fyrir einum gaur -_-
Kata, þetta er ekki alveg rétt hjá þér. Þetta með að kalla lið eftir besta gaurnum í liðinu. Vegna þess að enginn í demo hefur tærnar þar sem Arnar er með hælana.
Arnar er yfirburðabestur í demo og eini maðurinn í því klani sem ég myndi kalla “góðan” cs spilara þó allir hinir séu vissulega efnilegir.
Og nota bene, þetta sem ég sagði hér að ofan er sagt með fullri virðingu fyrir Revolver og félögum í demo.
held nú að mta eigi eftir að rústa þessu, þó demo sé með varg þá eru mta alveg með menn á borð við crit, aron, mex ofl. sem standast alveg snúningin hjá vargi.
Ætla ekki að spá fyrir um leikinn en þegar Demo eru í CT þá verður Kozmonova á miðjunni og enginn getur drepið hana þegar hún er awp á mid. Svo eru Revolver superbee og namano alveg mjög góðir þótt þeir séu ekki jafn góðir og vargurinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..