Skrýtið hvernig þetta er hjá sumum.
Ég setti upp Win2k, eftir að hafa formatað.
Ég var með það alveg hreint, updatað með nýjustu driverum, (Geforce 3, nýjustu detonator driverarnir, Sb live, nýjustu driverar, mús, lykjaborð ….)
Ég er með P3 650, 400mb í vinnsluminni, 80GB (UDMA 100), Geforce 3 og glænýtt Intel Abit SE6 móðurborð.
Samt, þegar ég fer í CS, lélegir rammar, bæði með vertical sync on and off.
BC virkar ekki … Laggar til andskotans inní CS.
Soundið fer til fjandans með microphone.
O.fl. O.fl
hinsvegar .. ef ég er með Win98, engin vandamál, þá ný formatað og nýjustu driverar, geggjað framerate .. engin sound problems.
Af hverju lætur þetta svona hjá mér????
Með fyrirfram þökk.
Preache