3Dsport lanhaldarar eru núna byrjaðir aftur eftir mánaðarhlé og ætlum við að halda lan á akureyri, að sjálfsögðu.. Eins og flestir vita sem mætt hafa bjóðum við upp á nettengingu út í heim sem hljómar á 2.3mb fyrir 70 manns. Og það kostar aðeins 1000 kr. inn á mótið sem er það lægsta sem gerist hér á eyjunni, að ég viti um.
Og núna reynir á að prófa nýja leiki til þess að lana; Operation Flashpoint og Emperor battle of dune
nánari upplýsingar um staðsetningu og fleira sjá á heimasíðu okkar:
www.3dsport.is