Daginn piltar.. þarna þegar ég fór í canner í morgun
þá kom eitthvað error upp og ég ítti bara á “Ok”
En þá slokknaði á tölvunni. Ég hélt að þetta væri bara eitthvað sem mundi fara þannig að ég fór aftur í cs og þá kemur þetta aftur, þá ítti ég bara á “X”
en þá slokknar á tölvunni líka, Vitiði hvað er að ?

og já þetta er það sem stendur í errorinu :

http://img443.imageshack.us/my.php?image=error1ii.jpg

Takk fyrir :]