Ég er búnið að hafa þetta í vel yfir 3mánuði, ég er vægast sagt löngu orðinn geðveikur.
Maður veltir því oft fyrir sér, ef þeir nenna ekki að þjónusta 500manns (sem ég áætla fái þennan error cs spilarar / einnig publik spilara).
Þá hljóta aðir þjónustu aðilar að reyna lokka þá til sín, að láta bilun standa svona lengi er bara merki um óstöðugleika.
Þetta var nú eitt sterkasta netfyrirtækið, þegar maður fékk sér þessa tengingu stöðugt dl, ef eitthvað bilaði voru þeir fljótir að laga það.
Núna ef maður biður um viðgerðar mann, svarar 16ára stelpa og reynir að kenna manni að tengja router.
Alveg magnað ef þeir ætla reyna komast upp með svona þjónustu sérstaklega þar sem þetta er dýrasta fyrirtækið.