jáá, ég tók eftir í hinum korknum að fólk var mikið að lýsa hvað væri flottast og þannig, og sá að trickz skrifaði neðst “hvað er flottasta fraggið?” svo mig langar að vita hvað finnst ykkur flottast, fyrir ykkur sem eiga ekki movie og vilja nálgast þá er það ennþá bara
> http://deildin.half-life.is/cs/movies/Art%20of%20AWP.rar
Gaman væri ef allir mundu segja hvað væri flottast að _þeirra_ mati og segja kannski hvaða mín það var á :)
ég skal byrja og segi að mér finnst Hrafnk3ll vera að gera eitthvað það flottasta, fyrst er nokkuð solid pikk, svo kemur ótrúlegt reflex skot, en fyrir þá sem skilja ekki að þá sést í byssuna í milli sek þegar hann fer smá í stigann, og svo er last fraggið mjög töff no zoom nýlentur, fraggið er að finna á - 02:39 -