Enn vegna korks sem var gert það sem einn einstaklingur tjáði sig um hvernig lífið hans er að fara útaf tölvuni langar mig að skrifa þetta.
Tölvufíkn eða Internet fíkn er alvarlegur hlutur, fólk notar þetta eins og eiturlyf og í alvöru talað þá kemstu í sæluvímu á tölvuleikjum, að slíta sig frá þessu er mis erfitt, algjörlega persónubundið.
Ég sjálfur er tölvufíkill. Ég fer í tölvuna 1-2 á dag og eiði að minsta klukkutíma í henni, Ég heng á msn, downloada og spila tölvuleiki.
Til eru 3 gerðir af Netfíkn, Tölvuleikja fíkn(cs t.d.) Download og Samskiptaforrit (irc, msn og aim t.d)
Fólk lokar sig frá umhverfi sínu oft því það á erfitt með að umgangast fólk og er óöruggt í kringum aðra, Bakvið skjáinn ertu þinn eiginn herra og lítið er hægt að gera í því sem þú segjir og gerir og þar getur þú, Frekar aumkunarverður í alvöru lífinu (mörg góð dæmi um það í counter-strike) Verið hetja, fólk lýtur upp til þín og vill ná eins langt og þú og annað fólk sækist í að verða eitthvað, enn er basicly samskiptalega heft.
Ég sem dæmi í grunnskóla 10 bekks og 1árs framhaldsskóla lenti í þessu, ég varð alvarlega þunglyndur og ég lokaði mig af inn í herberginu mínu annaðhvort með kærustu minni eða í tölvuni. Í dag hefur þetta töluvert minkað þar sem aðrir hlutir komu í staðinn fyrir þetta hjá mér.
Enn tökum sem dæmi ættingja minn sem er algjörlega háður tölvum, Einstaklingurinn á mjög erfitt með að umgangast fólk enn er mjög greindur.
Hann/Hún lyfir í heimi tölvuleikjana og fantasy-um í bókum og bíomyndum og er samt að leita sér hjálpar og það gengur ekki vel.
Fyrir mjög marga er það ekkert spurninginn um að un-instala, eða finna sér eitthvað annað að gera..
Og að mæla með að fara í party og finna sér stelpu er ekkert fyrir alla. Kannski marga enn ekki alla.
Með von um skilning Kristinn Þór “m1sfit” Kristinsson.
Afsakið stafsettningarvillur og gefið mér frekar skoðunn á málinu.
Kiddi