Jæja þá er ég kominn með aðra umferð alveg pottþétta á blað og ætla aðeins að segja frá fyrstu umferð.
Í fyrstu umferð gildir það kerfi að það lið sem vinnur sinn leik kemst upp, hitt dettur út.
Þetta er ekki hin týpiska riðlakeppni.
Líka það að liðið sem að vinnur sinn leik stærra í hverjum riðli það verður í fyrsta sæti í riðlinum og það ræðst þá móti hverjum það lendir í annarri umferð.
Lið MEGA ræða sín á milli um að flýta eða fresta leikjum, en þó mega þeir leikir ekki skerast á við aðra leiki í mótinu.
Svona fer önnur umferð fram :
fimmtudagur 30.Mars
kl 4 = 1st A vs 2nd F
kl 9 = 2nd A vs 1st F
Sunnudagur 2. Apríl
kl 4 = 1st B vs 2nd E
kl 9 = 2nd B vs 1st E
Þriðjudagur 4. Apríl
kl 4 = 1st C vs 2nd D
kl 9 = 2nd V vs 1st D
Ef að lið eru ósátt við hvernig þessu er raðað upp þá geri ég ekkert í þessu.
Og í guðanna bænum ekki drepa mig þó ég geri vitleysur, ég var að halda þetta mót í fyrsta skipti.
P.S = þetta er rétta 2. umferð þessi í korkinum á undan er vitlaus