Ég hef ekki spilað CS í nokkurn tíma en ákvað að setja hann inn á fartölvuna og uppfæra hann, og allt það heila klabb.
Núna vil ég spila en þegar ég bæti við leikjaþjónum símans í favorites sé ég þá samt ekki, eldveggurinn er ekki að loka á leikinn þar sem ég sé þjóna á netinu.
Er ég að gleyma einhverju, er ekki nóg að fara bara í favorites, add server og setja svo skjalfti15.simnet.is:27015 þar í gluggan?