Þetta er reyndar ekki 100% rétt sett upp í bracketinu nema að það verði reseedað eftir umferðum. Skiptir samt litlu máli, ég er bara að vera fífl.
S#1 SeveN
S#2 diG
S#3 KotR
S#4 mta
S#5 exile
S#6 ice
S#7 flite
S#8 demo
Það er samt skemmtilegra að lið úr sama riðli geti ekki spilað saman í fyrstu umferð þannig að ice færast upp um eitt sæti og spila við mta.
Ef að úrslit í fyrstu umferð færu eftir seedum þá myndi seed #1, seven, mæta seed #3, KotR, í annari umferð og seed #2, diG, mæta seed #4, mta.
Samkvæmt þessu þá væri diG að fá auðveldari leik en seven í annari umferð útsláttarkeppninnar.
Eins og ég sagði þá skiptir þetta engu máli ef að það er re-seedað eftir hverja umferð og ég er að þessu til þess að diG fái sem auðveldustu leikina fram að úrslitum, enda sannur keppnismaður.
Svo vill ég þakka diMians fyrir þessa deild sem að hefur áreiðanlega verið lang sterkasta Íslenska deildin síðan Simnet hætti með sínar.