Hugmyndin að ifrags er mjög góð og þessi síða er sett upp í góðum tilgangi: Að meta hvað menn eru “góðir” í Counter-Strike. En því miður hefur þetta bara þróast svona illa að þó nokkir fá úr'onum við að sjá hátt ifrags score og hafa sig alla við að halda því háu, með til dæmis áðurnefndu að sleppa “slow frag” borðunum, velja “auðveldu liðin”, og/eða altnicka þegar illa gengur.<br><br> ifrags er ekkert slæm með öllu og ég skoða hana annað slagið. Mjög sniðugt að sjá vopnanotkun og hver-drap-hvern, þó mér sýnist það ekkert virka neitt sérstaklega vel núna. Svo líka er hægt að sjá hvenær nokkrir einstaklingar fara að sofa :)<br><br> Svo er málið annað því Cisco-Gunni fær bara aðgang að þessum upplýsingum á ISnet þjónunum. Hann fær ekki svona mikinn aðgang að Simnet þjónunum. Því er heildarmyndin ekki rétt.<br><br>Hannesinn<br><br>PS. Buddy, að fá ADSLinn heim til sín er bara 30% af þessu, hin 70% eru að fá þetta til að virka…velkominn í samskipti við Landsímann :)
“Technology is a constant battle between manufacturers producing bigger and more idiot-proof systems and nature producing bigger and better idiots.”