“Punkbuster verður notaður til þess að fylgjast með eftirfarandi breytum hjá spilurum. Ef að tvær tölur eru fyrir aftan breytuna má gildi hennar vera frá fyrri tölu uppí seinni tölu en ef aðeins ein tala er á eftir breytunni verður það að vera gildi hennar.”
Hmm af hverju ekki bara neyða menn til að nota nákvæmlega sömu tölur og stendur að megi nota?
Svo eru sumar commands sem ég sé að ekki eru bannaðar en ættu að vera það, eins og t.d. þetta A3D sound dæmi, af hverju ekki banna það eins og á mörgum mótum úti. Með því að breyta A3D settings (og vera með A3D kort) geturu heyrt í mönnum yfir ALLT borðið, meira að segja í basinu þeirra. Og þú veist alltaf hvar þeir eru að koma, ómögulegt að rusha gegn mönnum sem nota þetta. Það er ekkert grín hvað það fuckar upp leikinn ef menn eru að nota það.