Já, ég þurfti alltaf að fara í alt+ctrl+delet/processe/ Þarf áttu að finna steam.exe, hægri smella á það velja Set Affinity og taka eitt hakið af.
En núna las ég mig til og þeir sögðu að MS væri komið með fix. Þannig að ég prófað að uppfæra win mitt (win xp pro). Og náði í amd x2 driver fyrir win xp. Og vola hef ekki þurft að slökkva á einum cpu. Getur náð í amd x2 driverinn
hérna, en þetta er bara fyrir Windows XP og Windows Server 2003. Ef þú ert með annað OS þá eru link á aðra drivera
hér.
Fixið virkaði fínt en ég er bara búinn að testa þetta í 1 dag þannig að ég get ekki full vissað að þetta virkar.
Ef þetta klikkar þá verður maður að slökkva á einu cpu.