Driver
Þannig er mál með vexti, að ég var að fá nýjan driver fyrir skjákortið mitt (NVIDIA GeForce4 MX Integrated GPU) til að taka vertical zync af (fyrri driverinn minn hafði enga svoleiðis stillingu). Ég var áður í 50 fps stable, en núna er ég í 10-15 fpsum og fer niður í 2 fps þegar ég sé óvin. Getur einhver bent mér á góðan driver fyrir skjákortið mitt sem mun setja mig aftur í 50 fps (eða meira :P)?