Sælir ns félagar og aðrir
NS er langt frá því að deyja. Málið er að íslenska ns samfélagið er svo lítið og þú hittir einmitt á versta mánuðinn, desember. Núna erum við flestir í prófum eða að læra undir prófin sem nálgast, svo íslenski serverinn er frekar inactive eins og er.
Hinsvegar er alveg nóg að gera á erlendum serverum, svo ég mæli með að þú skellir þér á þá ef þér leiðist að bíða á þeim íslenska.
Geri nú fastlega ráð fyrir að íslenski serverinn okkar verði meira active í jólafríinu, amk. meira en hann er núna ;)
bossi5
var ns eitthverntímann lifandi :S
ég geri nú ráð fyrir því að þessi náungi hafi ætlað sér að hafa í setningu sinni “á íslandi.” NS hefur alla tíð verið mjög active erlendis og er langt frá því að drepast þar. En eins og ég nefndi áðan þá er íslenska ns samfélagið lítið og halda margir að það sé að drepast.
Ég er nú nokkuð viss um að þeir sem bíða eftir því að “ns drepist á Íslandi” þurfi að bíða mun lengur. Ef við skoðum sögu íslenska ns samfélagsins má sjá að við getum þraukað ansi lengi og gefumst seint upp.. Þrátt fyrir það að íslenska ns samfélagið sé lítið, þá lifir “ns á Íslandi” á meðan það lifir.
Ekkert ótrúlegt að ég láti sjá mig og geri lífið ykkar leitt eftir próf, á simnet ;)
zany^Cube